Djúpavík - saga um síld

Við systur erum fæddar á Djúpuvík á Ströndum. Þegar ég var tveggja ára gömul og foreldrar mínir búnir að þráast við í allmörg ár við að þrauka þar í von um að síldin kæmi á ný, fluttum við að Sauðanesvita við Siglufjörð. Sumarið 2007 fengum við góða gesti til okkar á Djúpuvík.  Nú hefur Jonny sem filmaði okkur stíft og ræddi við mig um sögu staðarins skellt afrakstrinum inn á Youtube.

Ég hefði sjálfsagt vandað mig betur í enskunni hefði ég vitað að þetta rataði þangað inn en samt sem áður....Njótið!Ippa Alien


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er bara flott hjá þér elsku frænka mín

Stína (IP-tala skráð) 21.8.2008 kl. 00:27

2 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Takk fyrir það Stína mín og ég hlakka til að sjá þig og ykkur öll þann 20 sept í Skíðaskálanum.

Vilborg Traustadóttir, 21.8.2008 kl. 18:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Seljanesætt

Höfundur

Seljanesætt
Seljanesætt
Ættarmót hefur verður haldið hjá Seljanesættinni þann 20. september 2008. Ættbálkurinn getur fylgst með framvindu mála hér á síðunni. Einnig er um að gera að leggja orð í belg.

Myndaalbúm

Tónlistarspilari

Sixties - Viltu dansa

Nýjustu myndir

  • d syning nor urport 100msdcf dsc01263
  • t-chiu-boat-on-beach
  • Norðurfjörðue here I come!
  • Jón Hrafn með afsprengin!
  • IMG 1930
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 477

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband