5.5.2009 | 20:24
Minningarathöfn um Guðmund í Ávík
Minningarathöfn um Guðmund Jónsson í Stóru Ávík var haldin í Akraneskirkju í dag.
Athöfnin var falleg og fullt út úr dyrum.
Við kveðjum með söknuði en jarðsett verður frá Árneskirkju í Árneshreppi laugardaginn 9. maí.
Þegar einmanaleiki og sorg sækja að er gott að eiga skemmtilegar minningar til að draga fram í dagsljósið.
Guðmundur var lífsglaður maður og það var alltaf eitthvað svo skemmtilegt í kring um hann.
Höfum það hugfast að sorgin og gleðin eru systur og við skynjum svo vel á stundu sem þessari að án annarra þeirra væri hin ekki til.
Halldór Laxsness segir í Heimsljósi - Kona í kirkjugarði
"Þegar þú lítur í augun á þeim sem þú elskar þá skilurðu að einginn dauði er til."
Vilborg setti inn....
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 20:26 | Facebook
Um bloggið
Seljanesætt
Myndaalbúm
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.