28.4.2009 | 10:17
Sumarið kemur.....
Kæru ættingjar.
Sumarið kemur senn og farfuglarnir hópast á sínar heimaslóðir.
Stórt skarð hefur verið höggvið í hópinn okkar með fráfalli Guðmundar í Stóru Ávík.
Það verður tómlegt fyrir okkur að koma í Árneshrepp vitandi það að hann er ekki lengur þar.
Guðmundar verður sárt saknað.
Guð blessi góðan dreng.
Vilborg setti inn..
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Seljanesætt
Myndaalbúm
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.