´bloggvinur

Það er orðið langt síðan ég hef sest niður við tölvuna til að skrifa. ég er orðinleið á öllu kreppu tali og reini að hugsa sem minnst um það . það gleður mig mjög að gsm samband hefur lagast á ströndum þá þarf maður ekki að væla í heimamönnum um að fá að hringja þegar maður er kominn í sveitina.   nú er ég búin að fá mér gúmibát (kerlinga bát eins og móðurbræður mínir segja) til að hafa með mér næsta sumar svo ég geti komist norður í dranga og kanske eitthvað lengra. jæja komið nóg af rugli .   Gutti vertu velkominn sem blogg vinur.   Gugga

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Seljanesætt

Höfundur

Seljanesætt
Seljanesætt
Ættarmót hefur verður haldið hjá Seljanesættinni þann 20. september 2008. Ættbálkurinn getur fylgst með framvindu mála hér á síðunni. Einnig er um að gera að leggja orð í belg.

Myndaalbúm

Tónlistarspilari

Sixties - Viltu dansa

Nýjustu myndir

  • d syning nor urport 100msdcf dsc01263
  • t-chiu-boat-on-beach
  • Norðurfjörðue here I come!
  • Jón Hrafn með afsprengin!
  • IMG 1930
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband