16.11.2008 | 02:09
´bloggvinur
Það er orðið langt síðan ég hef sest niður við tölvuna til að skrifa. ég er orðinleið á öllu kreppu tali og reini að hugsa sem minnst um það . það gleður mig mjög að gsm samband hefur lagast á ströndum þá þarf maður ekki að væla í heimamönnum um að fá að hringja þegar maður er kominn í sveitina. nú er ég búin að fá mér gúmibát (kerlinga bát eins og móðurbræður mínir segja) til að hafa með mér næsta sumar svo ég geti komist norður í dranga og kanske eitthvað lengra. jæja komið nóg af rugli . Gutti vertu velkominn sem blogg vinur. Gugga
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Seljanesætt
Myndaalbúm
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.