19.8.2008 | 21:46
Djúpavík - saga um síld
Við systur erum fæddar á Djúpuvík á Ströndum. Þegar ég var tveggja ára gömul og foreldrar mínir búnir að þráast við í allmörg ár við að þrauka þar í von um að síldin kæmi á ný, fluttum við að Sauðanesvita við Siglufjörð. Sumarið 2007 fengum við góða gesti til okkar á Djúpuvík. Nú hefur Jonny sem filmaði okkur stíft og ræddi við mig um sögu staðarins skellt afrakstrinum inn á Youtube.
Ég hefði sjálfsagt vandað mig betur í enskunni hefði ég vitað að þetta rataði þangað inn en samt sem áður....Njótið!Ippa
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 21:49 | Facebook
Um bloggið
Seljanesætt
Myndaalbúm
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er bara flott hjá þér elsku frænka mín
Stína (IP-tala skráð) 21.8.2008 kl. 00:27
Takk fyrir það Stína mín og ég hlakka til að sjá þig og ykkur öll þann 20 sept í Skíðaskálanum.
Vilborg Traustadóttir, 21.8.2008 kl. 18:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.